Kosningafundur í Strandabyggð

Hólmavík. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Listarnir tveir sem eru í framboði í Strandabyggð, það er A-listi Almennra borgara í Strandabyggð og T listi Strandabandalagsins, boða til sameiginlegs íbúafundar þriðjudaginn 3. maí n.k. kl 18.30-20 í Félagsheimilinu.

Fundarstjóri verður Finnur Ólafsson.

Íbúar eru hvattir til að mæta og forvitnast um áherslur listanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí n.k.

DEILA