Vesturbyggð: skemmtiferðaskipin lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna

Komur erlendra skemmtiferðaskipa til Vesturbyggðar hefur verið lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu segir Guðrún Anna Finnbogadóttir, formaður hafna- og atvinnumálaráðs sveitarfélagsins.

Óbreytt niðurstaða eftir endurtalningu á Tálknafirði

Í framhaldi af beiðni sem kjörstjórn Tálknafjarðarhepps barst var ákveðið að framkvæma endurtalningu atkvæða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022. Endurtalningin...

Vegstikur vísa veginn

Starfsmenn þjónustustöðva Vegagerðarinnar eru nú í óða önn að setja upp stikur og í nýju myndbandi er sýnt frá þessari vinnu og...

Vertu með!

Hvernig á að ná betur til fólks af erlendum uppruna og fjölga því í skipulögðu íþróttastarfi? Þessi spurning...

Hilmir fer til Colorado

 Ísfirðingurinn og körfuknatt­leiksmaður­inn Hilm­ir Hall­gríms­son flyt­ur í sum­ar til Pu­eblo í Col­orado-fylki í Banda­ríkj­un­um, þar sem hann mun nema í CSU Pu­eblo-há­skól­an­um...

Atkvæði endurtalin á Tálknafirði

Á fundi sínum 20. maí 2022 samþykkti kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps að verða við beiðni um endurtalningu atkvæða vegna sveitastjórnarkosninga 2022.

Byggðaáætlun: aðgerðin héraðslækningar mistókst

Í stefnumótandi byggðaáætlun Alþingi fyrir árin 2018-2024 var verkefnið Héraðslækningar sem ætlað var til þess að fjölga heilsugæslulæknum á landsbyggðinni með því...

Mjólkurbikarinn: Vestri -Afturelding á Ísafirði

Í dag kl 18 mætir knattspyrnulið Vestra í karlaflokki liði Aftureldingar í Mosfellsbæ á Olisvellinum í 32 liða úrslitum i Mjólkurbikars...

Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að aflétt hafi verið þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bildudalsvegi (63), Hvassanesflugvöllur -...

Blámi: Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á...

Nýjustu fréttir