Bíldudalsvegur: þungatakmörkunum aflétt

Helluskarð á Dynjandisheiði. Mynd: Björn Davíðsson.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að aflétt hafi verið þeim þungatakmörkunum sem hafa verið í gildi á Bildudalsvegi (63), Hvassanesflugvöllur – Helluskarð.

DEILA