Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

Vel vandað til vegagerðar um Teigsskóg

Náttúrustofa Vestfjarða hefur lengi unnið í rannsóknum í tengslum við umhverfismat vegna fyrirhugaðra vegaframkvæmda frá Bjarkalundi að Skálanesi, svokallaða Teigsskógarleið. Í tengslum...

Í fótspor Flóka? Lónfellsganga með landverði

Þann 11. júní klukkan 13:00 mun landvörður í friðlandinu Vatnsfirði leiða fræðslugöngu á fjallið Lónfell. Vegna vegaframkvæmda á...

Sjómannadagurinn næsta sunnudag

Sjómannadagurinn 2022 er sunnudagurinn 12. júní. Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá...

Nýr doktor í þjóðfræði á Vestfjörðum

Í gær varði Dagrún Ósk Jónsdóttir frá Kirkjubóli í Tungusveit í Strandabyggð doktorsritgerð sína í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Efni ritgerðarinnar ber...

Ísafjarðarbær: seinni dagur forsetaheimsóknarinnar

Á dagskrá seinni dags heimsóknar forseta Íslands til Ísafjarðarbæjar er ferð til Hnífsdals, Suðureyrar og Þingeyrar. Forsetinn og...

Gallerí úthverfa: sýningin tímaflakk á laugardaginn

Laugardaginn 11. júní kl. 16 verður opnun sýning á verkum Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið TÍMAFLAKK og...

Vigur lokuð ferðamönnum til 16. júní

Vesturferðir auglýsa nær daglega ferðir í Vigur sem nefnd er perlan í Djúpinu. Vigurferðir hafa um árabil verið mjög vinsælar af ferðamönnum,...

Ísafjarðarbær: Gylfi formaður bæjarráðs

Gylfi Ólafsson var kjörinn formaður bæjarráðs og Nanný Arna Guðmundsdóttir varaformaður. Þau eru bæði frá Í lista. Þriðji bæjarráðsmaðurinn er Kristján Þór...

Hnjótur – Minjasafn Egils Ólafssonar

Markmið safnsins er að varðveita og miðla fróðleik um horfin vinnubrögð til sjós og lands með megináherslu á Vestfirði og Breiðafjörð.

Nýjustu fréttir