Ólíklegt að Steingrímsfjarðarheiði lokist

Vegagerðin segir í tilkynningu nú undir kvöldið um veðrið á Vestfjörðum á morgun að fyrir hádegi á morgun, sunnudag, verði á Steingrímsfjarðarheiði...

Ískyggileg veðurspá á morgun, sunnudag

Vegagerðin hefur vakið athygli á ískyggilegri veðurspá á sunnudag. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að á fjallvegum norðan- og norðaustanlands sé...

Kómedíuleikhúsið: sýnir Tindátana

Kómedíuleikhúsið hefur sýnt í vikunni leikritið Tindátana fyrir fullu húsi á þremur stöðum. Uppselt var á allar sýningar...

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar á dögunum. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli...

Írönsk kvikmyndagerð áberandi á Piff

Íranskar myndir eru áberandi á dagskrá Piff í ár og þó nokkrir íranskir kvikmyndargerðarmenn ætla leggja leið sína á Vestfirði á hátíðina...

Ísafjarðarbær: óbreytt útvar

Bæjarstjórn staðfesti tillögu bæjarstjóra um óbreytt útsvar fyrir næsta ár á fundi sínum á fimmtudaginn. Verður það 14,52% af útsvarsstofni. Allir bæjarfulltrúar...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Þar koma fram Gunnar Kvaran sellóleikari og...

Hverjar eru væntingar Vestfirðinga til fiskeldis og samgöngumála ?

Vestfjarðastofa vill hvetja alla til að taka þátt í viðhorfskönnuninni sem send var í pósti á alla með lögheimili á Vestfjörðum um...

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...

Íbúum Vestfjarða fjölgar um 1,6 % milli ára – Hlutfallslega mest í Súðavíkurhreppi

Íbúum fjölgar í öllum landshlutum nema á Norðurlandi vestra þar sem fækkar um 2 einstaklinga á tímabilinu frá 1. desember 2021 til...

Nýjustu fréttir