Ísafjarðarbær: óbreytt útvar

Bæjarstjórn staðfesti tillögu bæjarstjóra um óbreytt útsvar fyrir næsta ár á fundi sínum á fimmtudaginn. Verður það 14,52% af útsvarsstofni. Allir bæjarfulltrúar studdu tillöguna.

Ákvörðum um fasteignagjöld næsta árs var hins vegar frestað. Fyrir fundinum lá tillaga fjármálastjóra en hún hefur ekki verið birt.

Álagning fasteignagjalda 2022 var eftirfarandi:

DEILA