Strandabyggð: 14,95% útsvar og 0,625% í fasteignaskatt

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið álagningu skatta og gjalda fyrir næsta ár. Útsvarsprósenta verður 14,95%. Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verður  áfram 0,625%, B-liðar, þ.e....

Vesturbyggð: 55,5 m.kr. lán í Ofanflóðasjóði

Vesturbyggð hefur sótt um lán að fjárhæð 55,5 m.kr. í Ofanflóðasjóði. Fjárhæðin er hlutur sveitarfélagsins í framkvæmdum Ofanflóðasjóðs á Patreksfirði og Bíldudal...

Ísafjarðarbær: vill efla starfsstöð sýslumanns

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemd við fyrirhugaðar breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga þar sem gert er ráð fyrir að starfsemi Innheimtustofnunarinnar...

Sjóferðir: vantar 10.000 farþega?

Sjóferðir skila farþegagjaldi af 4.940 farþegum í ár samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta frá Hafnarskrifstofunni á Ísafirði. Greiða ber gjald til hafnarsjóðs af...

Bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði

Um kl. 17 var lögreglunni á Vestfjörðum tilkynnt um umferðarslys á norðanverðri Steingrímsfjarðarheiði. Í tilkynningu lögreglunnar segir að viðbragðsaðilar hafi þegar...

Bók án endurgjalds

Á dögunum var gefin út rafbókin Landbúnaður liðinna tíma – búnaðarþættir úr Þingeyrarhreppi eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Bókina er aðgengileg á...

Íbúafundur um árangur Flateyrarverkefnisins

Hverfaráð Önundarfjarðar og verkefnisstjórn Flateyrarverkefnisins bjóða til íbúafundar um árangur Flateyrarverkefnisins í samkomuhúsinu á Flateyri þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17:00

Galtarvirkjun komin í gang

Reykhólavefurinn greinir frá því að fyrir rúmri viku hafi vatni verið hleypt á vélar Galtarvirjunar í Garpsdal. Áður...

Handbolti: naumt tap Harðar

Hörður á Ísafirði fékk lið Fram í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Fram er í 2. sæti deildarinnar og er...

Línuhappdrætti Línunnar: góð aðsókn

Slysavarnardeildin Iðunn hélt jólahappdrættið Línuna á laugardaginn í Guðmundarbúð á Ísafirði í 50. sinn. Að sögn Þuríðar Sigurðardóttur voru konurnar mjög ánægðar...

Nýjustu fréttir