Línuhappdrætti Línunnar: góð aðsókn

Sýnishorn af vinningum í línuhappdrættinu.

Slysavarnardeildin Iðunn hélt jólahappdrættið Línuna á laugardaginn í Guðmundarbúð á Ísafirði í 50. sinn. Að sögn Þuríðar Sigurðardóttur voru konurnar mjög ánægðar með viðtökurnar, „komu fleiri en við gerðum okkur vonir um.“

Slysavarnardeildin mun selja Línuna í Neista og Ljóninu fyrstu helgina í desember næstkomandi.

DEILA