Laxeldi: gögn sem eru sögð staðfesta erfðablöndun ekki birt

Hafrannsóknarstofnun upplýsir ekki hvaða gögn staðfesti að erfðablöndun hafi orðið milli villtra laxa og eldislaxa. Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatns og eldissviðs segir...

Drög að reglugerð um bann við botnveiðum

Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Byggt er á skýrslu Hafrannsóknarstofnunar um...

Bolungavík: lækka vatnsgjald og holræsagjald

Fyrir bæjarstjórn Bolungavíkur liggur tillaga frá bæjarráði um fasteignagjöld næsta árs. Lagt er til að lækka vatnsgjald úr...

Hólmfríður Vala – „Dagur á Grænlandi“

Föstudaginn 18. nóvember verður Hólmfríður Vala Svavarsdóttir með erindið „Dagur á Grænlandi“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Hólmfríður Vala mun...

Halla Mía: KÍKIR

Halla Mía opnar einkasýningu á föstudag - 18. nóvember kl. 17 í Gallerí Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði Sumir...

Lögreglan varar við svikapóstum

Lögreglan á Vestfjörðum sér ástæðu til að var við svikapóstum og segir að enn einu sinni virðist hrina af þessum póstum skekja...

Útflutningsverðmæti sjávarafurða í hæstu hæðum

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 30 milljörðum króna í október. Það er um 12% aukning í krónum talið frá sama mánuði í fyrra,...

LIONS: ÓKEYPIS BLÓÐSYKURSMÆLING Á ÍSAFIRÐI

Lionsklúbbur Ísafjarðar býður Ísfirðingum og Vestfirðingum ókeypis blóðsykurmælingu i tilefni alþjóðadags sykursýki á morgun fimmtudaginn 17. nóvember með dyggum  stuðningi Hjúkrunar og...

Dagur íslenskrar tungu: Bragi Valdimar og Tungumálatöfrar fá viðurkenningu

Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, frá Hnífadal hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim...

Framsókn: fordæmir innrás Rússa í Úkraínu

Framsóknarflokkurinn hélt haustfund miðstjórnar á Ísafirði um liðna helgi. Liðlega 100 manns mættu til fundarins. Ályktað var að venju um ýmis mál.

Nýjustu fréttir