Verkvest: ný stjórn fyrir sjómannadeild

Ný deildarstjórn Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Vestfirðinga kosin var kosin til tveggja ára á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var 2. jóladag. Stjórn deildarinnar skipa:Formaður:...

Baldur: aukaferð á morgun

Í tilkynningu frá Sæferðum ehf, sem reka Breiðafjarðaferjuna Baldur segir að aukferð verði með Baldri á morgun, fimmtudaginn 12. janúar 2023

Ísafjarðarbær: 73 m.kr. styrkir frá Fiskeldissjóði

Fiskeldissjóður hefur veitt 73 m.kr. í styrki til innviðaframkvæmda í Ísafjarðarbæ á árunum 2021 og 2022. Annars vegar voru veittir 57 m.kr....

HG: starfslok eftir 46 ár

Jóhannes Helgi Sigurðsson, útiverkstjóri, lét af störfum hjá HG um áramótin síðustu eftir 46 ára starf. Um helming starfstímans vann hann hjá...

Menntaskólinn á Ísafirði gerir samning um nýja námsbraut við fiskeldisfyrirtæki

Þann 6. janúar skrifaði Menntaskólinn á Ísafirði undir samstarfssamning við fiskeldisfyrirtækin Arctic Fish, Arnarlax og Háafell um framhaldsskólanám í fiskeldi í samstarfi...

Ísafjörður – Grétar Smári er efnilegastur

Þegar íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 var útnefndur var efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 einnig valinn og féll titillinn í skaut Grétars Smára Samúelssonar,...

Efling skóla, frístundatarfs og barnaverndar vegna barna á flótta

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 143 m.kr. í styrki til sveitarfélaga til að bregðast við aukningu í móttöku barna á flótta.

Hafísinn er um 60 sjómílur frá Straumnesi

Í morgun þriðjudaginn 10. jan. 2023 bárust Veðurstofunni SAR mæligögn frá stærstum hluta Grænlandssunds og var hafískort teiknað eftir þeim gögnum.

Röst í stað Baldurs

Vegagerðin kannar nú kaup á ferjunni Röst til siglinga á Breiðafirði í stað ferjunnar Baldurs. Vegagerðin auglýsti á...

Arctic Fish: nýr þjónustubátur í eldið

Arctic Fish hefur tekið í notkun nýjan þjónustubát, sem ber nafnið Framnes. Um er að ræða 15 metra bát sem hefur fengið...

Nýjustu fréttir