Arctic Fish: nýr þjónustubátur í eldið

Framnes ÍS. Mynd: Brynjar.

Arctic Fish hefur tekið í notkun nýjan þjónustubát, sem ber nafnið Framnes. Um er að ræða 15 metra bát sem hefur fengið nafnið Framnes og ber númerið 3021 og er gerður út frá Þingeyri. Báturinn verður notaður til að þjónusta sjóeldi fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Framnes er smíðaur 2022 af Euro Industry Stocznia Ustka í Póllandi.  

Báturinn kostar um 250 m.kr. kominn til landsins.

DEILA