Valdís Rós Þorsteinsdóttir er íþróttamaður Bolungarvíku 2022

Valdís Rós Þorsteinsdóttir sundkona var í dag útnefnd íþróttamaður Bolungarvíkur 2022 í hófi sem Bolungarvíkurkaupstaður stóð fyrir í Félagsheimilinu.

Sex íþróttamenn voru tilnefndir en það voru:

Jóhann Samuel Rendall, fótbolti

Valdís Rós Þorsteinsdóttir, sund

Margrét Gunnarsdóttir, hestaíþróttir

Stefanía Silfá Sigurðardóttir, körfubolti

Þorsteinn Goði Einarsson, badminton

Alastair Rendall, rafíþróttir

Viðurkenningar voru einnig veittar efnilegu íþróttafólki.

DEILA