Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2022

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni,...

Styrktarsjóðir – vinnustofa í Blábankanum

Í Blábankanum á Þingeyri verður sérstök kynning á styrktarsjóðum mánudaginn 6. febrúar kl. 16:30. Agnes Arnardóttir, verkefnastjóri hjá...

Almannavarnir: Óvissustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri á samráði við lögreglustjóra í eftirtöldum umdæmum:  Vestfjörðum, Vesturlandi, Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Suðurlandi hefur aflýst óvissustigi Almannavarna.  Óvissustigið var sett...

Vetrarfuglatalningu 2022 lokið

Á vef Náttúrustofu Vestfjarða kemur fram að hinni árlegu vetrarfuglatalningunum á Vestfjörðum sé lokið. Markmið verkefnisins er að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÖRN SNORRASON

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á...

Kveðjuhóf í Safnahúsi

Staðarhaldari á Hrafnseyri, Valdimar J. Halldórsson, hefur nú látið af störfum eftir tæplega 18 ára starf. Hrafnseyrarnefndin fyrrverandi, Prófessorsembættið í nafni Jóns...

Þorskur: 30% hækkun á verðmæti hvers kg á 13 árum

Verðmæti hvers útflutts kílós af þorskafurðum jukust um 55% frá 2009 til ársins 2021 samkvæmt útreikningum samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í nýjasta...

Ísafjarðarbær: velferðarnefnd vill hækka sérstakan húsnæðisstuðning um allt að 30.000 kr. á mánuði

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að húsnæðisbætur ríkisins og sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins geti samtals orðið 90.000 kr. á mánuði en hámarkið í gildandi reglum...

Tuðra

Tuðra er smávaxinn og slyttislegur fiskur með stóran haus og víðan kjaft alsettan nálhvössum tönnum á skoltum. Augu...

Steingrímsfjarðarheiði ófær

Vegagerðin segir að stórhríð sé á Steingrímsfjarðarheiði og heiðin ófær. Vindur er 22 metrar á sek og fer upp í 28 m/sek...

Nýjustu fréttir