Bolungavíkurhöfn: 1.151 tonn í apríl

Alls var landað 1.151 tonnum af botnfiskafla í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Togarinn Sirrý ÍS var með 596...

Uppbygging þorskstofnsins: mest veitt 2/3 af veiðinni fyrir kvótakerfið

Veiði á þorski á Íslandsmiðum á hverju fimm ára tímabili hefur aldrei náð því sem hún var síðustu fimm árin fyrir upptöku...

Bíldudalur: krían er komin

Krían er komin í Bíldudalsvog. Úlfar Thoroddsen, sem þar hugar að æðarvarpi lét vita af þvi að krían hafi sést og...

Íbúum fjölgar á Vestfjörðum

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði um 48 frá 1. desember 2023 til 1. maí sl. og voru þá 7.525 manns búsettir...

Ísafjarðarbær fær styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna Valagils í Álftafirði

Ísafjarðarbær hefur fengið úthlutað 22.876.667 kr. styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða til þess að gera göngustíg og áningarstað í Valagili í Álftafirði.

Agga er nýtt öryggis-app fyrir smábátasjómenn og fyrsti dagur strandveiða gekk vel

Ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið Alda ör­yggi býður nú ís­lensk­um smá­báta­sjó­mönn­um sér­hannað ör­ygg­is­stjórn­un­ar­kerfi fyr­ir smá­báta end­ur­gjalds­laust. Um er að ræða lausn sem nú­tíma­væðir, auðveld­ar og ein­fald­ar...

Lið Menntaskólans í úrslit ungra frumkvöðla

Lið Menntaskólans á Ísafirði komst í úrslit í keppni ungra frumkvöðla. Stór hluti þeirra tók þátt í vörumessu...

Kynningarfundur á frumvarpi til laga um lagareldi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi sem haldinn verður í sal Club Vox á...

Vogarhús við Bíldudalshöfn

Nýtt vogarhús hefur verið reist við Bíldudalshöfn sem mun hafa góða sýn yfir hafnarsvæðið. Vogarhúsið er reist...

Gallerí úthverfa: Sashko Danylenko I Monk

Föstudaginn 10. maí kl. 16 verður opnuð sýningin Munkur – að búa til hreyfimyndir um ævintýri með verkum úkraínska listamannsins Sashko Danylenko...

Nýjustu fréttir