Skólakór Tónlistarskólans á Ísafirði í Danmörku

Það má með sanni segja að Skólakór Tónlistarskólans hafi slegið í gegn á norrænu kórahátíðinni Norbusang sem haldin var í Fredericia á Jótlandi í...

Patreksfjörður: fyrsta skemmtiferðaskipið komið

Norska skemmtiferðaskipið Fridthjof Nansen frá Hurtigruten kom til Patreksfjarðar á laugardaginn. Að sögn Elfars Steins Karlssonar, hafnarstjóra voru um 450 farþegar...

Varðskip aðstoðar við flutning á fóðurpramma

Varðskipið Freyja var í gær á Vestfjörðum og aðstoðaði við flutning á fóðurpramma Arnarlax milli fjarða. Pramminn Steinborg hefur...

Ísafjarðarbær: 54 m.kr. breyting á fjárfestingum í ár

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt til bæjarstjórnar tillögu að breytingum á fjárfestingum ársins. Er lagt til að hækka nokkrar fjárfestingar um 54 m.kr....

Úrslit í Pangea stærðfræðikeppninni

Pangea stærðfræðikeppni er fyrir alla nemendur 8. og 9. bekkja grunnskóla landsins. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2024

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborg á Ísafirði föstudaginn 17. maí kl. 12:00 Á fundinum verða kynntar niðurstöður...

Hvalfjarðargöng lokuð á morgun 15. maí frá klukkan 21-23 vegna brunaræfingar

Göngin um Hvalfjörð verða lokuð miðvikudaginn 15. maí frá klukkan 21-23 vegna umfangsmikillar brunaæfingar á vegum Vegagerðarinnar, Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar og...

Fundað um vetrarferðaþjónustu 

Í gær var fundur um lengingu ferðatímabilsins á Vestfjörðum með áherslu á vetrarferðaþjónustu. Fundurinn var vel sóttur en...

Biskup vísiterar á Vestfjörðum

Síðastliðinn föstudag vísiteraði biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, Hrafnseyri. Með í för voru sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur á Þingeyri og...

Ísafjarðarbær: þrjú tilboð í slátt á opnum svæðum

Þrjú tilboð bárust í slátt á opnum svæðum í Ísafjarðarbæ en voru opnuð 29. apríl 2024.

Nýjustu fréttir