Laugardagur 27. apríl 2024

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

Hljómsveitin ÆFING á 55. ári

Hljómsveitin ÆFING frá Flateyri kom fram fyrsta sinn á fundi í Verkalýðsfélaginu Skildi í Samkomuhúsinu á Flateyri þann 27. desember árið 1968.

Námsstyrkir 2023 veittir úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegssýningarinnar

Í gær var tilkynnt hverjir hljóta námsstyrki fyrir árið 2023 úr menntasjóði Íslensku sjávarútvegsverðlaunanna, en IceFish 2024 sýningin verður haldin í Smáranum...

Dagverðardalur: hafnað að grenndarkynna frístundahús

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur hafnað erindi frá  lóðarhafa við Dagverðardal 2 um að fá að setja teikningu að frístundahúsi í grenndarkynningu....

Framsókn: skoðar fiskeldi í Djúpinu

Alþingismennirnir Ágúst Bjarni Garðarson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir heimsóttu eldissvæði Háafells við Skarðshlíð í Ísafjarðadjúpi í gær ásamt hluta af stjórn Framsóknarfélagsins...

Kampi: nýr framkvæmdastjóri

Þann 1. apríl síðastliðinn tók til starfa nýr framkvæmdastjóri rækjuverksmiðjunnar Kampa ehf. á Ísafirði.  Stjórn Kampa ehf samdi við Árna Stefánsson um...

Starfshópur á að rýna stjórnkerfi verndunar og nýtingar hafsins

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið...

Reykhólahreppur er eitt af fimm sveitarfélögum sem kanna áhrif loftslagsbreytinga

Fimm sveitarfélög taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að aðstoða íslensk sveitarfélög í þeirri vinnu sem fram undan er við...

Friðlandið í Flatey á Breiðafirði.

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Reykhólahrepps og íbúa framfarafélags Flateyjar hafa undanfarið unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið í Flatey á Breiðafirði.

Bolungavík: íbúar orðnir 1000

Í gær náði Bolungavík 1000 íbúa markinu þegar fæddist stúlkubarn , dóttir Gunnars Samúelssonar og Rúnu Kristinsdóttur.

Nýjustu fréttir