Torfnes: samið við Vestra um umsjá knattspyrnuvalla

Fyrir bæjarráði Ísafjarðarbæjar liggur samningur um umsjá knattspyrnuvalla og 1. hæð í vallarhúsi á Torfnesi við knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokk. 

Námskeið í gerð náttúrustíga

Skógræktarfélag Ísfirðinga og Fræðslumiðstöð Vestfjarða standa fyrir námskeiði í gerð náttúrustíga þar sem farið verður yfir grunnþætti í gerð náttúrustíga, m.a. notkun...

Nemendur Háskólaseturs læra um „snjallfækkun“

Nemendahópur frá Háskólasetri Vestfjarða er lagður af stað áleiðis til Lettlands og Litháens þar sem hann tekur þátt...

Strandveiðar hafnar – Mikið að gera hjá Landhelgisgæslunni

Mikið var um að vera í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar í gær á fyrsta degi strandveiðanna. Í hádeginu voru um...

Opnun sögusýningar Tónlistarskóla Ísafjarðar

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn...

Með Ísafjarðarbíó í 35 ár

Þann 1. maí síðastliðinn voru rétt 35 ár liðin frá því að Steinþór Friðriksson tók við Ísafjarðarbíó. Jafnframt hefur hann rekið skemmtistaðinn...

Fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða hefur auglýst eftir umsóknum um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði. Stofnuninni er ætlað að verða...

Dynjandisheiði: þungatakmörkun aflétt í dag

Takmörkun á ásþunga á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði verður aflétt í dag miðvikudaginn 3. maí kl. 13:00. Áfram er...

Landsnet sækir um lóð undir tengivirki á Bíldudal – úthlutun frestað

Landsnet hefur sótt um lóðina Járnhól 8 á Bíldudal og hyggst reisa þar nýtt tengivirki. Skipulags- og umhverfisráð lagði til við...

Strandabyggð: sveitarstjórn ósammála fræðslunefnd

Sveitarstjórn Strandabyggðar er ósammála fræðslunefnd sveitarfélagsins um leiðir til að bregðast við myglu í Grunnskólanum. Meirihluti fræðslunefndarinnar, þrír af fimm nefndarmönnum,...

Nýjustu fréttir