Arnarlax: íslenskur eldislax á US Open

Keppendur á næsta US Open í Bandaríkjunum, tennismóti í New Tork sem verður haldið í ágústlok og byrjun september, munu fá eldislax...

Ísafjörður: grenitré grisjuð í Jónsgarði

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur veitt garðyrkjustjóra heimild til grisjunar grenitrjá í Jónsgarði. Starfsmanni nefndarinnar var jafnframt falið að hafa samband við...

Bolungavík: áhyggjur af uppbyggingu við flugvöllinn í Skerjafirði

Bæjarstjórn Bolungavíkur ræddi málefni Reykjavíkurflugvallar á fundi sínum á þriðjudaginn og samþykkti einróma ályktun um völlinn. Þar er lýst yfir áhyggjum yfir...

Sjötíu í sérnámslæknar í heimsókn á Ísafirði

Um 70 nemendur í sérnámi í heimilislækningum eru nú í náms- og kynnisferð á Ísafirði. Námsdagurinn í gær innihélt...

Matvælastofnun varar við málmflísum í sælgæti

Matvælastofnun vill vara við neyslu á vissum framleiðsludagsetningum af Haribo Click Mix, Stjerne Mix og Sutterskum sem Danól flytur inn, vegna aðskoðahluta...

Strandveiðar – Rúm tvö þúsund tonn veidd fyrstu tvær vikurnar

Segja má að strandveiðar hafi farið vel af stað þetta árið. Samtals hafa veiðst 2.052 tonn af þorski...

Vilborg Ása verður skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri næsta skólaár

Vilborg Ása Bjarnadóttir hefur verið ráðin tímabundið sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri og mun hefja störf við upphaf næsta skólaárs þann...

Fyrsti heimaleikur Vestra á morgun

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu verður á Olísvellinum á Torfnesi á morgun kl. 14:00 en þá koma Akurnesingar í heimsókn en bæði...

Strandabyggð: hafnað í Skagafirði

Umsókn Strandabyggðar um aðild að velferðarþjónustu Skagafjarðar var hafnað að því er fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar á þriðjudaginn. Upplýst var...

Ísafjarðarbær: endurskoðun aðalskipulags í ólestri

Fram kemur í minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar að bjóða þurfi út að nýju endurskoðun aðalskipulags Ísafjarðarbæjar. Upphaflega var verkið boðið...

Nýjustu fréttir