Sundabakki: öryggisgirðing á Sundabakka

Tvö tilboð bárust í verðkönnun á uppsetningu öryggisgirðingar við nýja kantinn á Sundabakka á Ísafirði.Lægra tilboðið átti Vélamiðstöð Vestfjarða upp á kr....

Skjaldborgarhátíðin sett í gær – Oddi hf bakhjarl hátíðarinnar

Skjaldborg hátíð íslenskra heimildamynda var sett í sextánda sinn í gær í Skjaldborgarbíó á Patreksfirði. Skjaldborg – hátíð...

Grunnskólakennarar og leikskólakennarar skrifa undir nýja kjarasamninga við sveitarfélögin

Tveir kjarasamningar voru undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins nú undir kvöld. Það voru annars vegar Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem...

Baldur mælir við Strandir í sumar

Í frétt frá Landhelgisgæslunni kemur fram að eftirlits- og sjómælingabáturinn Baldur sé nú byrjaður árlegt úthald við dýptarmælingar vegna sjókortagerðar.

Landmælingar – sögulegt loftmyndasafn

Í loftmyndasafni Landmælinga Íslands eru yfir 140.000 loftmyndir bæði í lit og svarthvítar sem teknar voru á árunum 1937 til 2000. Fram...

Hlaupahátíð 13 – 16 júlí – Skálavíkurhlaupið

Við köllum þetta hátíð, en það mætti líka segja að þetta sé veisla segir í kynningu á Hlaupahátíð Vestfjarða sem fram fer...

Menntaskólinn á Ísafirði útskrifar 47 nemendur á morgun

Laugardaginn 27. maí 2023 verður brautskráning frá Menntaskólanum á Ísafirði. Athöfnin fer fram í Ísafjarðarkirkju og hefst kl. 13:00.

OV: kolefnissporið 2022 jókst um 570% m.v. 2019

Fram kemur hjá Elíasi Jónatanssyni, Orkubússtjóra í ársskýrslu Orkubús Vestfjarða að í fyrra hafi þurft að brenna 2,1 milljón lítra af olíu...

Ísafjörður: ánægja með tónlistarskólann

Mikil ánægja er meðal forráðamanna nemenda í Tónlistarskóla Ísafjarðar samkvæmt könnun sem gerð var nýlega. Þegar á heildina er litið,...

Hvalveiðar: lágt kolefnisspor miðað við annað kjöt

Hlýnun jarðar af mannavöldum er orðið stærsta viðfangsefni stjórnmálamanna um allan heim þar sem verkefnið er að vinna gegn hlýnuninni. Virtar alþjóðastofnanir...

Nýjustu fréttir