KERECIS HLÝTUR NORDIC SCALEUP AWARDS

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hlaut í gærkvöld Norrænu vaxtarverðlaunin - The Nordic ScaleUp Awards - sem árlega eru veitt norrænu nýsköpunarfyrirtæki fyrir framúrskarandi...

Efnalaugin Albert: eigendaskipti

Eigendaskipti urðu á Efnalauginni Albert á Ísafirði þann 1.maí síðastliðinn. Hjónin Einar og Barbara Gunnlaugsson sem hafa rekið fyrirtækið í tæp 26...

Sóknarhópur Vestfjarða stofnaður

Innan Vestfjarðastofu hefur nú verið stofnaður Sóknarhópur Vestfjarða. öllum fyrirtækjum á Vestfjörðum er boðið að vera hluti af Sóknarhópnum. Það hefur verið...

Noregur: 200 milljarðar kr árlega í laxaskatt

Fram kemur í svari norska fjármálaráðuneytisins við fyrirspun frá fjárhagsnefnd Stórþingsins að fyrirhugaður grunnskattur á framlegð í norsku laxeldi muni skila 4...

Súðavík: framkvæmdir við bílastæði vegna aukinna umsvifa í Súðavíkurhöfn

Súðavíkurhreppur er í framkvæmdum vegna aukinna umsvifa við Súðavíkurhöfn segir Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri. Einkum í því skyni að beina umferð frá tanganum...

Tónlistarskóli Ísafjarðar fær gjöf frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði

 Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði ákvað að veita Tónlistarskóla Ísafjarðar styrk til að kaupa gott rafmagnspíanó á Suðureyri. Það kom sér aldeilis vel...

Sundabakki: Geirnaglinn bauð best

Í síðustu viku voru opnuð tilboð í Sundabakka, þekju og lagnir. Fjögur tilboð bárust og var Geirnaglinn ehf á Ísafirði með lægsta...

Dalamenn í samstarf um félagsþjónustu

Sveitarstjórn Reykhólahrepps tekur vel í ósk Dalabyggðar um aðild þess að félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps en setur þau skilyrði að ráðinn verði...

Evrópuhreyfingin: 44,2% fylgjandi aðild Íslands að ESB

Stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei mælst meiri, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu (áður MMR) sem hefur kannað stuðninginn með reglubundnum...

Spánn: Fjárfest í sól og betri lífsgæðum

Fimmtudaginn 18. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund í Edinborg menningarmiðstöð þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir...

Nýjustu fréttir