MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞRÖSTUR SIGTRYGGSSON

Þröst­ur Sig­tryggs­son skip­herra fædd­ist 7. júlí 1929. Hann lést 9. des­em­ber 2017.  For­eldr­ar hans voru hjón­in Hjaltlína Mar­grét Guðjóns­dótt­ir,...

Brjóstmyndir II

Annar skammtur af Brjóstmyndum frá hönnuðinum og listamanninum Sunnefu Elfars er á sýningu á kaffihúsinu Simbahöllinni á Þingeyri og er opin á...

Nýir bændur óskast í loftslagsvænan landbúnað

Loftslagsvænn landbúnaður er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna búrekstrar og auka kolefnisbindingu.

Samið um kaup á ferjunni Röst

Vegagerðin hefur samið við Torghatten Nord um kaup á ferjunni Röst. Skipið tekur að óbreyttu við ferjusiglingum á Breiðafirði í haust og leysir...

Strandveiðum lýkur í næstu viku

Mat­vælaráðherra hef­ur nú hafnað beiðni Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um að bæta 4.000 tonna þorskkvóta verði bætt við á strandveiðum. Lands­sam­band...

MERKIR ÍSLENDINGAR – BENEDIKT GRÖNDAL

Benedikt Gröndal fæddist á Hvilft í Önundarfirði þann 7. júlí 1924. Foreldrar hans voru Sigurður Gröndal, rithöfundur, yfirkennari í Reykjavík og hótelsjóri að...

Lóan: fengu nýsköpunarstyrk

Fjögur verkefni á Vestfjörðum fengu úthlutaðan styrk í ár úr sjóði fyrir nýsköpunarstyrki á landsbyggðinni. Áður hefur verið sagt frá styrkjum til...

Nýir eigendur að Kerecis

Í morgun var tilkynnt um sölu á öllu hlutafé í Kerecis til alþjóðlega lækningavörufyrirtækisins Coloplast. Hluthafar sem hafa yfir að ráða yfir...

Nýr geisladiskur með lögum eftir Ólaf Kristjánsson

Mjög fljótlega kemur út nýr geisladiskur með sjö lögum eftir Ólaf Kristjánsson, fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskóla Bolungavíkur og fyrrverandi bæjarstjóra ásamt bók með...

Ársreikningur sveitarfélaga 2022: stóru sveitarfélögin rekin með halla

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman upplýsingar úr ársreikningum sveitarfélaganna fyrir 2022 þar sem fyrir liggja reikningar 61 sveitarfélags á landinu af...

Nýjustu fréttir