Fjórðungssamband Vestfirðinga : vonbrigði með frestun framkvæmda í samgönguáætlun

Fjórðungssamband Vestfirðinga telur að yfirmarkmið samgönguáætlunar 2024-2038, sem er í kynningu í samráðsgátt stjórnvalda, sé ásættanleg. Þar er gert ráð fyrir...

Halldór Torfason læknir (1862–1939)

Halldór Torfason (1862–1939), Flateyri. Halldór var sonur Torfa Halldórssonar, skipstjóra og verslunarmanns, og Maríu Össurardóttur, konu hans. Halldór lauk...

Hvítbók um húsnæðismál – Skoðanir almennings mikilvægar

Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm...

Verða Íslendingar 400 þúsund um næstu áramót ?

Samtals bjuggu 394.200 manns á Íslandi í lok annars ársfjórðungs 2023 eða 203.610 karlar, 190.440 konur og kynsegin/annað...

Leggja á ljósleiðara í öll hús á Reykhólum

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara á Reykhólum, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í þéttbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓNAS ÓLAFSSON

Jónas Ólafsson fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð þann 20. júlí 1929. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson húsasmíðameistari, f. 12....

FALL ER FARARHEILL

Ný stafræn markaðsstofa, Hnappurinn, hefur tekið til starfa á Vestfjörðum, nánar tiltekið á Flateyri þar sem Juraj Hubinak hefur hreiðrað um sig...

Messað í Furufirði

Sunnudaginn 16. júlí klukkan tíu árdegis var messað í Furufjarðarkirkju. Prófastur Vestfjarða sr. Magnús Erlingsson messaði og var þetta í þriðja sinn...

Samtök iðnaðarins: hraða þarf vegabótum á Vestfjörðum

Í umsögn Samtaka iðnaðarins við drög a samgönguáætlun fyrir árin 2024–2038 sem eru i samráðsgátt stjórnvalda er sérstaklega vikið að Vestfjörðum og...

Atvinnuleysi í júní 2,9%

Skráð atvinnuleysi í júní var 2,9% og minnkaði úr 3,0% í maí. Í júní 2022 var atvinnuleysið hins vegar 3,5%.

Nýjustu fréttir