Ísafjarðarbær: vill minnka strok eldislaxa

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fagnar framkominni skýrslu starfshóps matvælaráðuneytis um strok úr sjókvíaeldi. Í sérstakri bókun segir bæjarráðið að...

Ný dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæsluna

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á fimmtudag á móti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli.  

Veðrið í júní í Árneshreppi

Hér kemur yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi sem veðurathugunarmaðurinn Jón G. Guðjónsson hefur sett inn á vefsíðu sína...

Umferdin.is á pólsku og fleiri nýjungar

Ýmsar nýjungar er nú að finna á umferdin.is, ferðarvef Vegagerðarinnar. Vefurinn er nú einnig á pólsku, hægt er...

Vestfjarðastofa ræður verkefnastjóra í umhverfis- og loftslagsmálum

Starf verkefnastjóra umhverfis- og loftslagsmála hjá Vestfjarðastofu var auglýst laust til umsóknar í apríl síðastliðnum. Alls sóttu 17 um starfið og hefur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí

Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri

Ísafjörður: Hafnarstræti verður göngugata fimm daga í sumar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að Hafnarstræti á Ísafirði verði göngugata næsta föstudag 7. júlí og fjóra daga í ágúst, 3. ágúst, 15....

Bolungavíkurhöfn: 1.650 tonn í júní

Landað var 1.650 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Af strandveiðibátum komu 442 tonn og...

Bíldudalur: í túninu heima – Birkihlíð

Meðal fjölmargra dagskrárliða á Bíldudals grænum baunum eru tónleikar í húsgörðum í þorpinu. Alls voru sex slíkir tónleikar við sex íbúðarhús. Á...

Byggðakvóti: matvælaráðherra hafnar því sem hann samþykkti í fyrra

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hafnaði því nýlega að Ísafjarðarbær gæti heimilað að byggðakvóti verði unninn í öðrum byggðarlögum sveitarfélags og verða því fiskiskipum...

Nýjustu fréttir