Bíldudalur: vöfflur bakaðar í aldargömlu konungsjárni

Nýlega fannst í gömlu smiðjunni á Bíldudal forláta vöfflujárn sem ber skjaldamerki Friðriks Danakonungs. Jóhann Gunnarsson var fenginn til þess að...

Ísafjörður: 65 cm hækkun sjávar fram til næstu aldamóta

Veðurstofa Íslands bendir á í umsögn sinni um skipulagslýsingu fyrir miðbæ Isafjarðar, deiliskipulag að landsig á Ísafirði sé tæplega 2 mm...

Tannheilsa íslenskra refa

Á vef Náttúrufræðistofnunar er sagt frá nýútkominni fræðigrein sem birtist í vísindatímaritinu Global Change Biology þar sem greint er frá rannsóknum á tannskemmdum...

Níu vilja verða forstjórar Lands og skóga

Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar...

Ganga á Lónfell

Föstudaginn 14. júlí klukkan 15:00 mun landvörður í friðlandinu Vatnsfirði leiða fræðslugöngu á Lónfell. Farið verður frá bílastæði á Dynjandisheiði, rétt norðan...

Könnun sem óskað er eftir að sem flestir Vestfirðingar taki þátt í

Háskólasetur Vestfjarða óskar eftir þátttöku sem allra flestra Vestfirðinga í spurningakönnun vegna rannsóknarverkefnis um aðlögun fólks að svæðunum sem það býr á.  

MERKIR ÍSLENDINGAR – KARVEL PÁLMASON

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík  þann 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og...

Vestfirðingur Norðurlandameistari í sveigboga

Marín Aníta Hilmarsdóttir vann gull með sveigboga í flokki kvenna yngri en 21 árs á Norðurlandamótinu í bogfimi sem fram fór um...

Dýrafjarðardagar hefjast á föstudag

Birt hefur verið vegleg dagskrá Dýrafjarðardaga. Hátíðin hefst á föstudag og stendur fram á sunnudag. Verður hún með breyttu sniðu þannig að...

Laxeldi: enginn eldislax í laxveiðiám á Vestfjörðum

Enginn eldislax fannst í laxveiðiá með skilgreindan laxastofn á Vestfjörðum í rannsókn Hafrannsóknarstofnunar um áhrif á laxeldi í sjó á villtan íslenskan...

Nýjustu fréttir