Tjaldsvæðið Miðjanesi í Reykólahreppi

Tjaldstæðið er á þremur pöllum með rafmagnstengla við alla pallana og útiborð og fjórða pallinn án rafmagns.

Mikið skjól er á tjaldsvæðinu og útsýnið er víðáttumikið, fallegt og sést vel út á Breiðafjörðinn.

Mjög mikið fuglalíf og oft sjást ernir, uglur og fleirir tegundir.

Á tjaldsvæðinu er salernisaðstaða með þvottavél, sturtu og útivaski.
5 km eru á Reykhóla en þar er sundlaug, verslun,og hlunnindasýning.

DEILA