Föstudagur 26. apríl 2024

Meiri líkur á vinstri stjórn

Meiri líkur eru á vinstri stjórn en hægri stjórn að loknum kosningum sem fara fram eftir 10 daga. Samkvæmt kosningaspá Kjarnans eru 34% líkur...

Heilbrigðismál í forgangi

Gallup gerir árlega könnun um forgangsröðun landsmanna á fjárlögum fyrir þingflokk Pírata. Könnunin í ár náði yfir fimm vikur þegar fjármálaáætlun var rædd á...

Hækkun virðisaukaskatts kemur harðast niður á landsbyggðinni

Ef gististaðir á landsbyggðinni þyrftu að taka á sig alla hækkun virðisaukaskatts úr 11 prósentum í 22,5 prósent, eins og ríkisstjórnin lagði til í...

Spáir meiri verðbólgu

Hag­fræðideild Lands­bank­ans spá­ir því í Hag­sjá sinni að vísi­tala neyslu­verðs, sem birt verður af Hag­stofu Íslands þann 27. októ­ber, muni hækka um 0,20% á milli mánaða...

Milt veður næstu daga

Samspil smálægða sunnan og vestan við landið og hæðarhryggs fyrir austan veldur því að hvass vindstrengur liggur með suður- og vesturströndinni. Dálítil væta fylgir...

Hægt að athuga hvort að nafn sé á meðmælendalista

Nú getur fólk kannað hvort nafn þess hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hyggjast eða hugðust bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Þetta...

Ísafjarðarbær vill taka yfir málaflokk fatlaðs fólks

Í tæp sjö ár hafa sveitarfélögin á Vestfjörðum rekið Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks (BsVest) sem veitir þjónustu til fólks með fötlun. Ísafjarðarbær...

Hreinni Hornstrandir

Hreinni Hornstrandir eru félagasamtök sem halda utan um árlega ruslahreinsun á Hornströndum auk þess að félaginu er ætlað að vekja umræðu um rusl í...

Sigur hjá stelpunum

Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

Nýjustu fréttir