Föstudagur 26. apríl 2024

Hafró þarf að leigja skip í rækjurannsóknir

Rækjurannsóknir í Ísafjarðardjúpi og Arnarfirði hafa frestast vegna bilunar í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni RE. Leggja átti af stað í leiðangurinn fyrir rúmri viku þegar...

Sex laxar úr Mjólká með eldiseinkenni

Hafrannsóknastofnun hefur síðustu vikur fengið tólf laxa úr Mjólká í Arnarfirði og Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi til rannsóknar. Við fyrstu greiningu er talið að sjö...

Áhrif sýrustillandi lyfja á krabbamein í kastljósi Vísindaportsins

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun kynnir ísfirski líffræðingurinn Óskar Örn Hálfdánarson doktorsverkefni sitt þar sem hann er að rannsaka möguleg áhrif sýrustillandi lyfja...

Sjálfstæðisflokkur og VG lækka í nýrri könnun

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi, eða 19,9 prósent, samkvæmt nýrri könnnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina. Vinstri græn mælast með 19,1...

Húsnæðisvandinn mismunandi eftir landssvæðum

Skortur er á íbúðarhúsnæði um allt land en vandinn er mismunandi eftir landsvæðum. Á meðan ör fólksfjölgun og hæg uppbygging hefur valdið skorti á...

Varð fyrir áreitni sem skattstjóri og sýslumaður

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segist hafa orðið fyrir öllu því „helsta sem konur geta átt á hættu að verða fyrir þegar þær feta...

Rannsaka og skapa

Fab lab Ísafjörður bauð í gær stelpum og konum í smiðjuna sín í tilefni Ada Lovelace dagsins, dagur sem fagnar afrekum kvenna í vísindum....

Skemmtiferðaskip mikilvægust fyrir Ísafjarðarhöfn

Enginn hafnarstjóður á landinu á eins mikið undir skemmtiferðaskipum og hafnir Ísafjarðarbæjar. Áætlað er að tekjur af skemmtiferðaskipum nemi 44% ef tekjum hafnarsjóðs og...

Flokkarnir vilja skoða skosku leiðina

Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru tilbúnir að skoða skosku leiðina í innanlandsflugi. Þetta kom fram á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun. Skoska leiðin felur í sér...

Stefna á meistaraflokk kvenna

Stjórn Kkd. Vestra og barna- og unglingaráð vinna nú markvisst að því að félagið tefli fram meistaraflokki á ný. Allt bendir til þess að...

Nýjustu fréttir