Dýrafjarðargöng vika 33 og 34

Byrjað var á að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt brunnum í hægri vegöxl frá gegnumbroti og að munna í Dýrafirði ásamt niðursetningu á...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

Drangsnes: reglugerð um nýjan landsbyggðarlánaflokk undirrituð í morgun

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í morgun breytingar á reglugerð sem gerir það að verkum að sveitarfélög, einstaklingar og óhagnaðardrifin félög á...

Ísafjörður: nýjar viðmiðunarreglur um leikskóla

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar hefur lagt fram nýjar viðmiðunarreglur sem stuðla eiga að betra náms- og starfsumhverfi barna og starfsfólks í leikskólum Ísafjarðarbæjar. Sérstakur starfshópur fræðslunefndar, foreldra,...

Strandabyggð: nýr slökkviliðsstjóri

Í sumar var stofnað Byggðasamlag um slökkviliðsmál. Að því standa Strandabyggð, Dalabyggð og Reykhólahreppur. Byggðasamlagið þjónustar að auki Árneshrepp og Kaldrananeshrepp. Ivar Örn Þórðarson...

Kómedíuleikhúsið frumsýnir : Með fjöllin á herðum sér

Fyrsta frumsýning Kómedíuleikhússins á leikárinu verðu á Siglufirði núna í september. Í tilefni af aldarafmæli Stefáns Harðar Grímssonar, eins áhrifamesta ljóðskálds sinnar tíðar, hafa...

Bolungavík: ákveðið að bora eftir neysluvatni

Bæjarráð Bolungavíkur hefur ákveðið að ráðast í að láta bora tvær borholur við neðra vatnsbólið í Hlíðardal til viðbótar við tilraunaholuna sem boruð var...

Vestfirsk hjón: Ironman í Indónesíu

Þorsteinn Másson og Katrín Pálsdóttir, járnhjón í Bolungarvík, tóku þátt í hálfum járnkarli á eyjunni Bintan í Indónesíu í gær og stóðu sig vonum...

Vestri vann Víði 2:1

Vestri vann Víði 2:1 með marki sem Pétur Bjarnason skoraði í uppbótatíma seinni hálfleiks. Isaac Freitas Da Silva kom Vestra yfir eftir rúman hálftíma...

Veiga komin til Ísafjarðar

Veiga Grétars kom til Ísafjarðar síðdegis í dag og lauk þar með siglingu sinni á kajak umhverfis landið. þetta tókst hún á hendur til...

Nýjustu fréttir