Umhverfisátak í Strandabyggð

Í Strandabyggð er í gangi umhverfisátak og í dag kemur fultrúi frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og límir miða á númerslausa bíla, vinnuvélar og önnur tæki. Eftir það hafa eigendur tvær vikur til að ræða ræða við Heilbrigðiseftirlitið og/eða sveitarfélagið um lausn og við hvetjum alla til að hafa samband sem fyrst, þannig að við getum fundið lausn í sameiningu.
Allar frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 899-0020 eða á netfangið thorgeir@strandabyggd.is

DEILA