Fimm prósent landsmanna búa í strjálbýli miðað við 76% árið 1900

Mikill meirihluti landsmanna býr í dag í þéttbýli, eða 95%, en í byrjun síðustu aldar var raunin hins vegar talsvert önnur þegar sama hlutfall...

Blábankinn

Gestur í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða er Arnar Sigurðsson og mun hann fjalla um Blábankann, sem er tilraunaverkefni á Þingeyri. Blábankinn er frumkvöðla-...

Arctic Fish : Rifa á leggjum á 20 metra dýpi

”Eftirfarandi tilkynning hefur verið send á viðeigandi stofnanir sem og Ísafjarðarbæ: Við reglubundið eftirlit á kvíum Arctic Sea Farm í Dýrafirði í dag uppgötvaðist bein...

Strandabyggð: skólavistunin ókeypis

Í Strandabyggð var ákveðið í fyrra að skólavistunin, sem þar heitir skólaskjól, yrði ókeypis. En skv. settri gjaldskrá kostar klst 700 kr. sem ekki...

Súðavík: færir félagsþjónustuna til Ísafjarðar

Súðavíkurhreppur hefur sagt upp samningi sínum við Bolungavíkurkaupstað um félagsþjónustu frá og með 1. mars. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir að samkvæmt áætlunum Súðavíkurhrepps verði...

Ísafjörður: fær 6 mánaða laun en ekki starfstengdar greiðslur

Gengið hefur verið frá starfslokasamningi Ísafjarðarbæjar við Guðmund Gunnarsson fráfarandi bæjarstjóra. Bæjarráð hefur samþykkt samninginn sem er í samræmi við starfslokaákvæði í ráðningarsamningnum frá...

Kiwanis gefur til Glaðheima í Bolungavík

Félagar í Kiwanisklúbbnum Básar halda áfram styrktarverkefnum sínum þennan veturinn. Markmið þeirra er að styrkja börnin á öllum leikskólunum á sínu svæði. Þetta eru...

Fjölgun um 8 á Vestfjörðum í janúar

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 8 frá 1. janúar til 1. febrúar 2020. Þeir eru nú 7.126. Fyrir rúmu ári þann 1. desember 2018...

Hótel Látrabjarg stefnir fiskeldinu fyrir dóm

Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi , Arctic Sea Farm...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 16-19 júlí 2020

Nú er undirbúningur fyrir hátíðina í ár formlega hafinn og er skráning á hlaupahátid.is. Dagskráin er með svipuðu sniði og í fyrra...

Nýjustu fréttir