Aflýst vegna veðurs

Brottför ferjunnar Baldurs í dag 23. janúar hefur verið aflýst vegna veðurs.

Vísindaportinu á Ísafirði sem vera átti á morgun 24. janúar hefur verið aflýst.