Þ-H leið: Framkvæmdaleyfið hefur verið gefið út

Framkvæmdaleyfi Reykhólahrepps vegna Vestfjarðarvegar (60) frá Bjarkalundi að Skálanesi hefur verið gefið út og auglýst opinberlega.  Er tilkynning Reykhólahrepps dagsett 10. mars 2020. Sveitarstjórn samþykkti...

Skólahald með breyttu sniði

Skólahald á Vestfjörðum sem og annars staðar verður með breyttu sniði næstu vikurnar. Útfærslan er mismunandi eftir skólum. Foreldrar ættu að fá tilkynningar frá skólunum og...

Nú er úti veður vont

Veðurstofan hefur gefið út viðvaranir vegna veðurs og snjóflóðahættu á Vestfjörðum. Í nótt hefur verið hríðarveður með miklum ANA skafrenningi á Vestfjörðum. Ákveðið hefur verið...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

70 Patreksfirðingar í sóttkví

Stór hópur Patreksfirðinga sem verið hefur á ferðalagi á skilgreindu hættusvæði er nú kominn eða á leiðinni heim. Um 20 manns komu 15. mars...

Miðflokkurinn stærstur í Norðvesturkjördæmi

Miðflokkurinn hefur mest fylgi í Norðvesturkjördæmi í könnun Gallup sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Mælist flokkurinn með 22% fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mældist með 21%...

Landsáætlun: 141 m.kr. til Vestfjarða

Stjórnvöld hafa ákveðið að verja 3,1 milljarð króna til landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á árunum 2020-2022. Verkefnisstjórn hefur gert tillögu...

Tilmæli ÍSÍ: ekkert íþróttastarf barna næstu viku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands beinir þeim tilmælum íþróttafélaga og skóla að gera ekki ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn fari af stað...

MÍ: námið flyst á netið í samkomubanninu

Samkomubann stjórnvalda hófst um miðnættið og  hefur þau áhrif að kennsla í Menntaskólanum Ísafirði flyst yfir á netið þar sem nemendur mega ekki koma...

Aldrei fór ég suður – ekki aflýst

Tónlistarhátíðin aldrei fór ég suður verður haldin 2020 þrátt fyrir COVI19 og samkomubann. En hátíðin fer fram án áhorfenda og verður streymt í opinni...

Nýjustu fréttir