Ísafjarðarbær: Bryndís Ósk Jónsdóttir verðandi sviðsstjóri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að Bryndís Ósk Jónsdóttir, lögfræðingur verði ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Tillagan verður afgreidd á bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður á fimmtudaginn. Bryndís...

Hafsjór af hugmyndum – Íslandssaga

Fiskvinnslan Íslandssaga var stofnuð árið 1999 á Suðureyri við Súgandafjörð. Opnun Vestfjarðaganga árið 1996 skapaði ný sóknarfæri fyrir þorpið sem var skyndilega komið í...

Ísafjarðarflugvöllur: bílastæði malbikuð í ár

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að  veittar verði 80 millj. kr. til að malbika bílastæði við Ísafjarðarflugvöll. Þetta kemur fram í nefndaráliti meirihlutans um frumvarp til fjáraukalaga...

Þyrlan gat ekki lent á Ísafjarðarflugvelli

Þyrla Landhelgisgæslunnar kom í dag vestur í sjúkraflug og lenti á þjóðveginum við Arnarnes. Talið var öruggra að þyrlan lenti þarna en á Ísafjarðarflugvelli....

Mögulegt kóronasmit í Sirrý ÍS

Áhöfnin á Sirrý ÍS frá Bolungavík bíður niðurstöðu úr sýnum sem tekin voru af tveimur skipverjum í dag og er henni haldið í svokallaðri...

177 milljónum kr. úthlutað til menningarstarfs úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni umsögn safnaráðs, úthlutað styrkjum úr safnasjóði að upphæð 177,2 milljónum kr. fyrir árið 2020. Hlutverk safnasjóðs er að efla...

Netarall er hafið í 25 sinn

Fyrsti bátur lagði af stað í netarall Hafrannsóknastofnunar þann 25. mars. Næstu daga byrja aðrir bátar einn af öðrum. Netarallið stendur fram í síðari...

Göt á tveimur sjókvíum í Ísafjarðardjúpi

í frétt frá Matvælastofnun kemur fram að tilkynning hafi borist frá Sjávareldi (Hábrún hf.) föstudaginn 20. mars um göt á nótapoka tveggja sjókvía fyrirtækisins...

Fasteignaskattur hæstur á Ísafirði og lægstur á Patreksfirði

Í krónutölum er fasteignaskattur hæstur á Ísafirði, 210 þ.kr. á ári eða 134% hærri en á Patreksfirði, en þar er fasteignaskatturinn lægstur með 88...

Covid-19 á norðanverðum Vestfjörðum

Í frétt frá Heilbrigisstofnun Vestfjarða kemur fram að í gær greindist fyrsti einstaklingurinn með Covid-19 á norðanverðum Vestfjörðum, en hingað til hafa smitaðir Vestfirðingar...

Nýjustu fréttir