Sjávarútvegsráðherra skoðar bann við laxeldi í Jökulfjörðum

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum þriggja stofnanna og viðkomandi sveitarfélaga um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska...

Tálknafjörður: ráðherra hafnaði afnámi vinnsluskyldu byggðakvóta

Sjávarútvegsráðherra hafnaði samþykkt sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps um afnám vinnsluskyldu á byggðakvóta. Verður fiskiskipum skylt að landa byggðakvóta til vinnslu innan byggðarlaga í Vestur Barðarstrandarsýslu. Landa...

Gallup: Sjálfstæðisflokkur stærstur í Norðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur mest fylgis í Norðvesturkjördæmi og mælist flokkurinn með 25% fylgi í síðustu könnun Gallup. Vinstri grænir eru komnir upp í annað sætið...

Um Stjána bláa seint mun sagt

Indriði á Skjaldfönn er frekar beinskeyttur í kveðskap sínum og vandasamt að velkjast í vafa um meiningu hans á mönnum og málefnum.       Guðmundur Franklín forsetaframbjóðandi...

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

Á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna er áhersla lögð á líf og störf fólks og síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Á...

Kómedíuleikhúsið með sýninguna Listamaðurinn með barnshjartað

Kómedíuleikhúsið undirbýr nú sýningar á leikverki um Samúel Jónsson alþýðulistamann í Selárdal í Arnarfirði. Á þessum afskekkta stað byggði hann upp sína ævintýraveröld sem...

Matvælastofnun berst gegn heimaslátrun

Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á meintri ólögmætri dreifingu afurða af heimaslátruðu sauðfé á Norðurlandi síðastliðinn vetur. Tveir einstaklingar búsettir þar buðu lambakjöt til...

Hafró: Ráðgjöf kynnt 16. júní. Aflasamdráttur yfirvofandi

Hafrannsóknastofnun mun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár þann 16. júní. Kynningin fer fram í nýjum höfuðstöðvum stofnunarinnar að...

Teigsskógur: kröfu Landverndar um bráðabirgðafrestun hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur með úrskurði, sem felldur var síðastliðinn föstudag, hafnað kröfu Landverndar um stöðvun framkvæmda við nýjan veg um Gufudalssveit. Eftir...

Vestri teflir fram meistaraflokki kvenna í körfu í fyrsta sinn

Körfuknattleiksdeild Vestra teflir fram meistaraflokki kvenna í 1. deild á næsta leiktímabili og er það fyrsti kvennameistaraflokkurinn í sögu deildarinnar. Stjórn kynnti ákvörðun sína...

Nýjustu fréttir