Ísafjarðarflugvöllur: búið að malbika bílastæðin

Framkvæmdum er lokið við malbikun bílastæða á Ísafjarðarflugvelli.

Alþingi samþykkti í vor við afgreiðslu fjáraukalaga 2020 að setja 80 milljónir króna til verksins. Það var liður í átaki stjórnvalda til þess að vinna gegn samdrætti í efnahagslífinu sem covid19 faraldurinn leiddi af sér.

Myndir: Ísafjarðarflugvöllur.

DEILA