Laugardagur 27. apríl 2024

Fjalldrapi (Betula nana)

Fjalldrapi eða hrís er lítill runni af bjarkarætt og er algengur um mest allt landið nema austan til á Suðurlandi. Hann finnst töluvert hærra...

Ferjan Baldur komin í lag

Viðgerðum á á ferjunni Baldri er lokið og frá og með föstudeginum 10. júlí er ferjuþjónustan yfir Breiðafjörð aftur komin í eðlilegt horf. Á...

Göngubók – 282 stuttar gönguleiðir

Ungmennafélags Íslands vill kynna fólk fyrir umhverfinu svo það fari betur með náttúruna og læri að umgangast hana. Með styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu var...

Rebbi fær aukna vernd

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Lögin voru endurskoðuð...

Sveitalíf á Vestfjörðum um helgina

Þeir félagar Jógvan Hansen og Friðrik Ómar eru þessar dagar að skutlast á millu staða á húsbíll og syngja og skemmta landsbyggðinni. Alls halda...

Vestfirðir í sókn þarf 60% meiri raforku

Fjórðungssamband Vestfirðinga kynnir í vikunni  skýrslu Eflu - verkfræðistofu um mat á orkuþörf sviðsmynda um mögulega þróun atvinnu og mannlífs á Vestfjörðum árið 2035. Raforkuþörf á Vestfjörðum...

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2019

Fjölskylduhátíðin Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin laugardaginn 11. júlí nú í sumar. Þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin en þetta sumarið...

Flateyri: Skúrin samfélagsmiðstöð stofnuð

Stofnfundur Skúrinnar, samfélagsmiðstöðvar, fyrirtækjahótels og frumkvöðlaseturs var á Flateyri í gær. Í stjórn voru kjörin Steinunn G. Einarsdóttir formaður, Áslaug Guðrúnardóttir og Teitur Björn Einarsson. Markmiðið var að safna...

Skipulagsstofnun: betri vegir – meiri útblástur

Á visir.is var í dag vakin athygli á röksemdarfæslu Skipulagsstofnunar gegn þverun Vatnsfjarðar við Flókalund. Stofnunin hefur birt álit sitt á mati á umhverfisáhrifum...

Spennið bílbeltin

Þrjátíu og fimm þúsund Íslendingar eða tíu prósent þjóðarinnar nota ekki bílbelti að staðaldri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, segir...

Nýjustu fréttir