Aðalfundur Snjáfjallaseturs

Aðalfundur Snjáfjallaseturs var haldinn á laugardaginn í kaffihúsinu Drafnarfelli 18 í Reykjavík. Í skýrslu stjórnar fyrir árin 2019 og...

Neyðarkall frá aðstandendum skipulagðra tónleika og viðburða

Allmargir listamenn hafa sent frá sér sameiginglega yfirlýsingu sem nefnd er neyðarkall og er opið bréf til stjórnvalda. "Við...

Listasafn Ísafjarðar fær þrjú málverk að gjöf

Hörður Högnason færði nýverið Listasafn Ísafjarðar þrjú málverk að gjöf frá afkomendum Þórðar Jóhannssonar úrsmiðs og Kristínar Magnúsdóttur húsmóður sem bjuggu lengstum...

Söngleikurinn Draumastarfið frumsýndur í Bolungarvík á föstudag

Frumsýning á söngleiknum Draumastarfið eftir Halldóru Jónasdóttur verður i Félagsheimili Bolungarvíkur á föstudag kl. 19:00. Söngleikurinn fjallar um...

Hamrar Ísafirði: óperuperlur á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum í Hömrum á fimmtudaginn sem nefnast óperuperlur. Sannkallað stjörnulið söngvara kemur þar...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

Tveir Ísfirðingar hrepptu verðlaun

Fimmtudaginn 4. nóvember fór  EPTA-píanókeppnin fram í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla...

Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Skáldsaga um Djúpið

Rithöfundurinn Benný Sif Ísleifsdóttir hefur gefið út nýja skáldsögu sem nefnist Djúpið. Í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir...

Merkir Íslendingar – Ásgeir Blöndal Magnússon

Ásgeir Blöndal Magnússon fæddist í Tungu í Kúluþorpi í Arnarfirði 2. nóvember 1909. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, sjómaður og verkamaður í...

Nýjustu fréttir