Söngleikurinn Draumastarfið frumsýndur í Bolungarvík á föstudag

Frumsýning á söngleiknum Draumastarfið eftir Halldóru Jónasdóttur verður i Félagsheimili Bolungarvíkur á föstudag kl. 19:00. Söngleikurinn fjallar um...

Hamrar Ísafirði: óperuperlur á fimmtudaginn

Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum í Hömrum á fimmtudaginn sem nefnast óperuperlur. Sannkallað stjörnulið söngvara kemur þar...

Safnahúsið: leiðsögn og spjall í listasafni Ísafjarðar á laugardaginn

Textíllistakonan Helga Pálína Brynjólfsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína TENGINGAR / CONNECTIONS í sal Listasafns Ísafjarðar Safnahúsinu laugardaginn 13. nóvember kl...

Tveir Ísfirðingar hrepptu verðlaun

Fimmtudaginn 4. nóvember fór  EPTA-píanókeppnin fram í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla...

Vísindaportið í dag: umhverfis- og menningarsaga Árneshrepps

Í  Vísindaporti vikunnar er sjónum beint að Árneshreppi á Ströndum og gestur er Laura Watt, prófessor emerita í umhverfissögu.

Skáldsaga um Djúpið

Rithöfundurinn Benný Sif Ísleifsdóttir hefur gefið út nýja skáldsögu sem nefnist Djúpið. Í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir...

Merkir Íslendingar – Ásgeir Blöndal Magnússon

Ásgeir Blöndal Magnússon fæddist í Tungu í Kúluþorpi í Arnarfirði 2. nóvember 1909. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, sjómaður og verkamaður í...

EPTA-píanókeppnin í Salnum – fimm Ísfirðingar keppa

Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa...

Listasmiðja: veður, fegurð og fjölbreytileiki

Nemendur í grunnskólunum á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt í listasmiðjum á vegum List fyrir alla í vikunni og sýna afraksturinn í Edinborg...

Rætur: á æskuslóðum minninga og mótunar – Ólafur Ragnar

Mál og menning hefur gefið út bókina Rætur - á æskuslóðum minninga og mótunar. Í fréttatillkynningu segir að Rætur...

Nýjustu fréttir