Sunnudagur 25. febrúar 2024

Sólgeislar og skuggabrekkur

Nú nýlega kom út bókin Sólgeislar og skuggabrekkur sem er ævisaga Margrétar Ákadóttur leikkonu. Í bókinni segir hún frá...

Valda í Skjalda 2024

Þriðju­daginn 13. febrúar kl. 10 verður stutt­mynda­há­tíðin Valda í Skjalda haldin í Skjald­borg­ar­bíói Hátíðin er nýsköpunarverkefni sem nemendur á...

Hörmungardagar á Hólmavík

Hörmungardagar verða haldnir helgina 9.-11. febrúar næstkomandi. Fyrirvarinn er vissulega stuttur, en ógæfan gerir sjaldan boð á undan sér.

Fiðlarinn á þakinu: uppselt á fyrstu sýningar

Litli leikklúbburinn frumsýndi á fimmtudaginn söngleikinn Fiðlarinn á þakinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fyrir fullu húsi og glimrandi undirtektir. Sýningin er tvímælalaust...

Úthlutað úr Safnasjóði

Menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr safnasjóðs alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við...

Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf

Þann 12. janúar barst Árnastofnun höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars H. Ragnar, fyrrum skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar. Um er...

Listasafn Ísafjarðar: Birting – safneignarsýning

20.01 – 17.02 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar BIRTING. Opnun verður 20. janúar nk. kl....

Fiðlarinn á þakinu

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu.

ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA KOMIÐ ÚT

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2022-2023 er nýkomið út. Það er 59. árgangur ritsins, sem félagið hefur gefið út frá árinu 1956. Að venju...

Áramótakveðja

Fjallið   Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.

Nýjustu fréttir