Litadýrð í öðru ljósi

Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir listljósmyndari og kvikmyndatökumaður búsett í Osló sýnir verk sín í Gamla Sjúkrahúsinu á Ísafirði dagana 13.-30. apríl.

Gallerí úthverfa: Fritz Hendrik IV: A Sad Scroll/ skrölt 15.4.-15.5. 2022

Föstudaginn 15. apríl kl. 16 verður opnun sýning á verkum Fritz Hendrik IV í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Skrölt /...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Á miðvikudag fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Þrettán nemendur úr 7.bekk á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt fyrir hönd sinna skóla...

SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON, PRESTUR Á STAÐ Í GRUNNAVÍK

Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Viggbelgsstöðum í Innri Akraneshreppi 4. júlí árið 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson og Sesselja Gísladóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið...

FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á ÍSAFIRÐI

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 6. og 7. apríl n.k. Sýndar verða fjórar myndir að þessu...

Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísfirðinga

Herdís Anna Jónasdóttir, Grímur Helgason og Semion Skigin flytja verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis...

Ísfirðingurinn Kolbeinn Jón Ketilsson tenór syngur í Edinborg

Kolbeinn er einn af okkar fremstu söngvurum og hefur sungið í fjölmörgum uppsetningum Íslensku Óperunnar, í Þjóðleikhúsinu og í óperuhúsum og tónlistarsölum...

Kolbeinn Jón Ketilsson með tónleika í Edinborg

Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari sem bý í Noregi en er fæddur á  Ísafirði verður með tónleika í sínum heimabæ þann 2....

Nýjustu fréttir