SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON, PRESTUR Á STAÐ Í GRUNNAVÍK

Séra Jónmundur Halldórsson fæddist að Viggbelgsstöðum í Innri Akraneshreppi 4. júlí árið 1874. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson og Sesselja Gísladóttir. Hann lauk stúdentsprófi árið...

FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á ÍSAFIRÐI

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 6. og 7. apríl n.k. Sýndar verða fjórar myndir að þessu...

Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísfirðinga

Herdís Anna Jónasdóttir, Grímur Helgason og Semion Skigin flytja verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis...

Ísfirðingurinn Kolbeinn Jón Ketilsson tenór syngur í Edinborg

Kolbeinn er einn af okkar fremstu söngvurum og hefur sungið í fjölmörgum uppsetningum Íslensku Óperunnar, í Þjóðleikhúsinu og í óperuhúsum og tónlistarsölum...

Kolbeinn Jón Ketilsson með tónleika í Edinborg

Kolbeinn Jón Ketilsson óperusöngvari sem bý í Noregi en er fæddur á  Ísafirði verður með tónleika í sínum heimabæ þann 2....

Eftirskin og Skáldið Blómstrar

Fimmtudaginn 24. mars kl. 16 var opnuð sýning á verkum Elísabetar Sóldísar Þorsteinsdóttur (fædd 1999) í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni sem...

Sólrisuhátíð M.Í: sýnir leikritið ekki um ykkur

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði mun sýna leikritið ekki um ykkur eftir Gunnar Gunnsteinsson á Sólrisuhátíð skólans sem hefst í þessari viku. Höfundurinn...

Samningur við Aldrei fór ég suður endurnýjaður

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti stuðsamning Ísafjarðarbæjar við tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður fyrir árin 2022-2024 á 491. fundi sínum þann 3. mars.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Nýjustu fréttir