Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Landhelgisgæslan aðstoðaði við Sæunnarsund

Kýrin Harpa varð þjóðþekkt þegar hún sleit sig lausa þegar leiða átti hana til slátrunar og synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri, rúmlega tveggja kílómetra...

Golfmót Bolvíkinga 2021 á laugardaginn á Akranesi

Í fyrra var í fyrsta skiptið efnt til Golfmóts Bolvíkinga og fór mótið fram á Urriðavelli og tóku alls 50 keppendur þátt í mótinu,...

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Knattspyrnan: Hörður vann lokaleikinn 11:1- Sigurður Arnar skoraði 7 mörk

Hörður á Ísafirði lék síðan leik sinn í 4. deildinni í sumar í riðli C á laugardaginn á Olísvellinum á Ísafirði. Það var Knattspyrnufélagið Miðbær...

Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf  sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur...

Vestri: allt liðið í sóttkví og þrír smitaðir

Smit er komið upp í knattspyrnuliði Vestra. Þrír reyndust smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Búið er að fresta leik...

Hlaupið um Trékyllisheiði

Skíðafélag Strandamanna stóð fyrir á laugardaginn utanvegahlaupi yfir Trékyllisheiði í Strandasýslu. Hlaupnar voru tvær vegalengdir 15,5 km...

Mjólkurbikarinn: Vestri skoraði fjögur mörk á sjö mínútum

Vestri sigraði Þór frá Akureyri örugglega í gær í Mjólkurbikarnum og eru Vestramenn komnir í átta liða úrslit. Markalaust...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Nýjustu fréttir