Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum

Guðný Lilja Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Hrafna Flóka.

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf  sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur starfsmaður Tálknafjarðarhrepps, Vesturbyggðar og Héraðssambandsins Hrafna-Flóka.

Guðný Lilja, sem er menntaður tómstunda og félagsmálafræðingur.

DEILA