Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....

Gréta Proppé valin í unglingalandsliðið

Gréta Proppé Hjaltadóttir, leikmaður Vestra, hefur verið valin í U15 kvennalandslið Íslands í körfuknattleik. Alls urðu 18 stúlkur fyrir valinu en íslensku stúlkurnar keppa í...

Martin Montipo semur við Vestra

Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra. Kemur hann til Vestra frá Kára á...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Blak – Vestri í undanúrslit Íslandsmótsins

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í blaki stendur nú sem hæst og er lið Vestra þar í eldlínunni. Fyrstu leikir...

Emil leggur skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp

Fotbolti.net skýrir frá því að Emil Pálsson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna en hann er 29 ára gamall.

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Karfan: Vestri úr leik í bikarkeppninni

frestaður leikur Vestra og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ karla fór fram í gær á Ísafirði. Úrvalsdeildarlið Fjölnis fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi 68-85 og...

Marianna og Kristján sigruðu á bogfimimóti skotíþróttafélagsins

Á laugardag hélt Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar bogfimimót þar sem keppt í tveimur flokkum; unglingaflokki þar sem spreyttu sig keppendur undir 21.árs  aldri og opnum flokki....

Veitingamótið í golfi

Það sígur að hausti þó enn haldi golfvertíðin haldi áfram í Tungudal. En síðasta opna golfmót sumarsins var haldið á sunnudaginn var, Veitingamótið sem...

Nýjustu fréttir