Lengjudeildin: sigurganga Vestra heldur áfram
Á laugardaginn fékk Vestri lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í síðasta heimaleik deildarinnar. Þróttur er í harðri fallbaráttu og þurfti nauðsynlega að...
Vestri: semur við fjóra leikmenn í kvennaliði meistaraflokks
Um páskana samdi knattspyrnudeild Vestra við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Voru þetta fyrstu leikmenn sem samið er við í nýstofnuðu liði Vestra...
Torfnes: Vestri vill tvo starfsmenn í sex mánuði
Knattspyrnudeild Vestra hefur sent Ísafjarðarbæ erindi þar sem lýst er ánægju með fyrirkomulagið í sumar sem gilti um umsjá knattspyrnuvalla og vallarhúss...
Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna
Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...
Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn
Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl.
Setningin hefst með því að...
Hjólastólakörfuknattleikur
Kynning verður á verkefninu „Allir með” í Kringlunni laugardaginn 15. febrúar á milli klukkan 14:00 - 15:00.
Sérstök áhersla...
Torfnes: Kerecisvöllurinn ekki tilbúinn eins og til stóð
Ekki tókst Vestra að leika fyrsta heimaleikinn í Bestudeildinni í knattspyrnu á Kerecisvellinum 20. maí gegn Íslandsmeisturum Víkings eins og til stóð....
Sigurður Grétar Benónýsson gengur til liðs við Vestra
Fyrir helgina skrifaði Sigurður Grétar Benónýsson undir samning við knattspyrnudeild Vestra.
Sigurður, sem hefur verið á mála í Bandaríkjunum, spilaði síðast á Íslandi með ÍBV...
Vestri dottinn niður í fjórða sæti
Ekki fór vel á laugardaginn á Olísvellinum, þó það hefði getað farið ver en þá spilaði 2. deildar lið karla í knattspyrnu Vestra við...
Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.
Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...