Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra.
Kemur hann til Vestra frá Kára á Akranesi, en hann er uppalinn hjá Parma á Ítalíu.
Martin hafði skorað 4 mörk í 11 leikjum með Kára og stóð sig ágætlega á laugardag þegar hann kom inn á í tapi Vestra gegn Selfossi.