Laugardagur 9. desember 2023

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg er nafn á nýrri bók sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hefur skrifað um Guðrúnu Jónsdóttur.

Sylvía Lind með tónleika í Hömrum

Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika...

Ísafjarðarbær: Aðventudagskrá í Turnhúsinu og á bókasafni

Byggðasafn Vestfjarða og Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á jólalega viðburði á aðventunni. Þar má nefna heimsókn jólasveina sögustund fyrir börnin og Furoshiki...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst...

Patreksfjörður: Slysavarnardeildin Unnur með námskeið í fyrstu hjálp

Félagskonur í Slysavarnardeildinni Unni á Patreksfirði eru ekki þekktar fyrir að sitja auðum höndum en nú á dögunum...

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Ísafjarðarbær: 1.324 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt frá sér tillögu að fjárfestingum næsta árs og verður hún afgreidd á bæjarstjórnarfundi seinna í dag. Samkvæmt tillögunni...

Rafmagnshópferðabíll til Ísafjarðar

Í gær afhenti bílaumboðið Askja fyrsta rafmagnshópferðabílinn til Vestfjarða. Um er að ræða 19 manna rútu sem Vestfirskar ævintýraferðir hafa fest kaup...

Fiskeldi: leyfi verði ótímabundin, framseljanleg og veðsetjanleg

Matvælaráðherra birti í gær í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um lagareldi. Umsagnarfrestur er til 3. janúar 2024. Um er að ræða...

Nýjustu fréttir