Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Noregur: 40% auðlindaskattur á eldislax

Norska ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að setja á um næstu áramót auðlindaskatt á eldisfisk. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...

Þorskafjörður: byrjað að steypa brúna

Helmingurinn af Þorskafjarðarbrúnni var steyptur fyrir tveimur vikum. Á vefsíðu Reykhólahrepps er sagt frá því að steypt var í einu lagi...

Háskólasetur Vestfjarða fær viðurkenningu

Háskólasetur Vestfjarða hlaut í gær viðurkenningu fyrir átakið „Íslenskuvænt samfélag - Við erum öll almannakennarar“ á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var...

Fiskmerkingar

Við Ísland hafa merkingar verið notaðar til að rannsaka far fiska í meira en öld. Til að fylgjast með...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Landsátak í birkifræsöfnun að hefjast

Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun á birkifræi hófst formlega fimmtudaginn 22. september. Átakið fer nú fram í...

650 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra – Ekkert til Vestfjarða

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem...

Maskína: 6 flokkar ná kjöri

Sex flokkar fá þingmann kjörinn á Vesturlandi og Vestfjörðum ssamkvæmt nýrri könnun Maskínu sem birt var í morgun. Niðurstöður eru greindar eftir...

Orkubússtjóri: óveðrið sýndi kosti nýrrar virkjunar á Vestfjörðum

Elias Jónatansson, Orkubússtjóri segir að óveðrið um síðustu helgi hafi haft þau áhrif að útsláttur varð í flutningskerfi Landsnets, Mjólkárlínu sem...

Þingeyri: Ketill Berg formaður Blábankans

Í síðustu viku var haldinn aðalfundur Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Á liðnu ári var farið í endurskoðun...

Nýjustu fréttir