Mánudagur 21. október 2024

Sjálfstæðisflokkurinn: Teitur Björn ekki í efstu sætum

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi hefur lokið því að skipa í fjögur efstu sætin á framboðslista flokksins til næstu alþingiskosninga. Nýtt fólk skipar öll...

Jóhanna Ösp: ennþá að ræða svipuð mál eftir 75 ár

Jóhanna Ösp Einarsdóttir, fráfarandi formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga rifjaði upp í setningarræðu sinni á Fjórðungsþinginu sem stendur yfir á Laugarhóli í Bjarnarfirði þau...

Ákall um betri samgöngur á Vestfjörðum 

Innviðafélag Vestfjarða kynnti í gær „Vestfjarðalínuna“ en það er sérstakt átaksverkefni um betri samgöngur á Vestfjörðum. Það er ákall um gerð sérstaks samgöngusáttmála...

Ríkisborgarapróf

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti (Icelandic tests for applicants for Icelandic...

Starfsfólk svæðisstöðva íþróttahéraða á fundi með ráðherra

Föstudaginn 11. október hittist starfsfólk svæðisstöðva íþróttahéraða á fundi á Hótel Varmalandi í Borgarfirði, í tengslum við sambandsstjórnarfund UMFÍ. Á fundinn mættu...

Stafræn meðmælasöfnun hafin

Landskjörstjórn opnaði í gær stafrænt meðmælakerfi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember og geta stjórnmálasamtök, sem hafa fengið úthlutuðum listabókstaf frá dómsmálaráðuneytinu nú stofnað...

Nýr sviðs­stjóri fjöl­skyldu­sviðs í Vesturbyggð

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar hefur samþykkt ráðn­ingu Magnúsar Arnars Svein­björns­sonar í stöðu sviðs­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Magnús hefur starfað...

Bento Box Trio í Edinborgarhúsinu í kvöld

Bento Box Trio heldur tónleika í Edinborgarhúsinu í kvöld föstudaginn 18. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og fara fram í Bryggjusal.

Óraunhæft að samgönguáætlun verði samþykkt fyrir kosningar

Fram kom í ávarpi Stefáns Vagns Stefánssonar alþm. fyrsta þingmanns Norðvesturkjördæmis við upphaf Fjórðungsþings Vestfirðinga í morgun að hann hefði áhyggjur af...

Samstarf um Bláma endurnýjað

Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og Vestfjarðastofa hafa endurnýjað samstarf sitt um Bláma til ársins 2026, en samstarfsverkefnið sem verið...

Nýjustu fréttir