Laugardagur 20. júlí 2024

Spænska – tungumál, matur og menning

Þann 2. september hefst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem hefur einhvern grunn í spænsku, t.d. farið á...

Sjöundá og Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson

Sunnudaginn 21. júlí mun landvörður Umhverfisstofnunar leiða göngu að Sjöundá á Rauðasandi. Gangan hefst við tjaldstæðið á Melanesi og...

Matti saga af drengnum með breiða nefið

Söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og skáld, þjóðskáld. Það...

Eldislax næstur á eftir þorski í útflutningstekjum

Eldislaxi hefur á undanförnum fimm árum skilað næstmestum útflutningstekjum af öllum fisktegundum sem fluttar eru frá Íslandi. Þorskurinn...

Riddarakross fyrir Selárdal

Forseti Íslands Guðni Th Jóhamesson hefur sæmt Gerhard König myndlistarmann riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu varðveislu íslenskrar menningarsögu.

Ný íslensk heimildar-bíómynd sýnd í bókasafninu í Súðavík

Sunnudaginn 4. ágúst n.k. verður sýning á nýrri íslenskri heimildar-bíómynd í bókasafninu á Súðavík, kl: 20:00. Myndin heitir;  „Draumar,...

Um 180 manns á Sturluhátíð

Sturluhátíðin, kennd við sagnaritarann Sturlu Þórðarson var haldin síðasta laugardag í Dölunum. Þrátt fyrir gular veðurviðvaranir, vatnselg, rok og rigningu komu um...

Ísafjarðarkirkja: samkoma með Erni Bárði Jónssyni 24. júlí

Sr. Örn Bárður Jónsson hefur verið settur prestur í Ísafjarðarprestakalli út júlímánuð. Sími sr. Arnar Bárðar er 854-2311 og netfangið er ornbard@gmail.com.

Forstjóri Mast: rangfærsla að fiskeldi ógni siglingaöryggi

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar segir það sé í besta falli rangfærsla að fiskeldi ógni siglingaöryggi í Ísafjarðardjúpi. Ásakanir um slíkt falli...

Landsnet kaupir nýjan sæstreng yfir Arnarfjörð

Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets hefur skrifað undir samning við fulltrúa frá Hengtong Submarine Cable um kaup og lagningu á 38,8 km af sæstrengjum. Um er...

Nýjustu fréttir