Kæra vegna Hvalár: Yfirlýsing frá VesturVerki ehf.

Borist hefur yfirlýsing frá Vesturverki ehf vegna framkominnar kæru 10 landeigenda jarðarinnar Drangavíkur sem send var í gær til Úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Bent...

Vill skipakirkjugarð í Djúpinu

Sigurður Jón Hreinsson, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ leggur til að stofnaður verði  vinnuhópur í samstarfi við Súðavíkurhrepp sem hafi það hlutverk að gera staðarvals- og...

Copenhagen Invitational U15: urðu í 7. sæti

Stúlknalið KKÍ 15 ára og yngri varð í 7. sæti af 12 í alþjóðlegu keppninni Copenhageb invitational um helgina. Grétta Proppe Hjaltadóttir frá Vestra...

Suðureyri: varð að kosta götuna sjálfur

Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman á Suðureyri varð að kosta sjálfur að öllu leyti gerð götu að húsi sínu að Brekkustíg 7 á Suðureyri. Forsaga málsins...

Hvalá: engar verulegar truflanir af kærunni

Fréttaskýring: Gunnar G. Magnússon, framkvæmdastjóri Vesturverks ehf segir að að engar verulegar truflanir verði á rannsóknum í sumar  til undirbúnings Hvalárvirkjun þrátt fyrir kæru meirihluta...

Borgarlína: lítil breyting á afstöðu

Lítil breyting er á afstöðu landsmanna til Borgarlínu frá janúar 2018 sé miðið við skoðanakönnum MMR sem birt var í dag. Stuðningur er 54%...

Sjávarútvegsmótaröðin í Vesturbyggð

Fyrra mótið var haldið á laugardeginum á Litlueyrarvelli á Bíldudal, í blíðskaparveðri. Keppendur voru 42 og keppt í höggleik og punktakeppni. Það er Golfklúbbur Bíldudals...

Ný brú væntanleg á Hvalá

Eins og fram hefur komið hafa Vegagerðin og VesturVerk ehf. hafa gert samkomulag um að VesturVerk taki tímabundið við veghaldi Ófeigsfjarðarvegar í Árneshreppi. Samningur...

Laxeldi í Djúpinu: vísað á Hafró

Kolbeinn Óttarsson Proppe, framsögumaður Atvinnuveganefndar Alþingis  í afgreiðslu nefndarinnar á frumvarpi um fiskeldi sem varð að lögum fyrir þingfrestun vísar á væntanlega endurskoðun Hafrannsóknarstofnunar...

Kæra deiliskipulag og framkvæmdaleyfi vegna Hvalárvirkjunar

Eigendur meirihluta jarðarinnar Drangavíkur á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Þetta kemur fram á RUV.is. Telja...

Nýjustu fréttir