Miðvikudagur 15. maí 2024

RÚV: gefur ekki upp nöfn umsækjenda

Ríkisútvarpið neitar að gefa upp nöfn þeirra 13 umsækjenda sem sóttu um stöðu fréttamanns á Vestfjörðum og Vesturlandi. Heiðar Örn Sigurfinnsson, starfandi fréttastjóri segir að RÚV...

Sveitarfélögin neita að greiða eingreiðslu til þeirra lægstlaunuðu

Samninganefnd sambands íslenskra sveitarfélaga neitar að greiða þann 1. ágúst eingreiðslu 105 þúsund krónur upp í væntanlega kauphækkun hjá þeim félögum innan ASÍ sem...

Strandveiðibátur strandar í Súgandafirði

Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálf fimm í dag vegna báts sem sigldi í strand utarlega í Súgandafirði, engin slys urðu á...

Vesturlandsvegur breikkun: Skipulagsstofnun gagnrýnd

Ísfirðingurinn Halldór Jónsson gagnrýnir Skipulagsstofnun ríkisins fyrir þá ákvörðun að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli fara í umhverfismat.  Segir hann það með ólíkindum. Þetta...

Fráleit ákvörðun Skipulagsstofnunar

Ákvörðun Skipulagsstofnunar, að breikkun þjóðvegar um Kjalarnes skuli sæta mati á umhverfisáhrifum, er með miklum ólíkindum og eru landsmenn þó ýmsu vanir úr þeirri...

Vestfirðir: Meðalatvinnutekjur 10% lægri en á höfuðborgarsvæðinu

Meðalatvinnutekjur á Vestfjörðum voru á síðasta ári 4.882.000 krónur. Hæstar voru meðalatvinnutekjurnar á höfuðborgarsvæðinu 5.398.000 kr. Munurinn er 516 þúsund krónur eða 10%. Þetta...

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Fimm íbúðir seldar í Sindragötu 4a

Í síðustu viku staðfesti bæjarráð Ísafjarðarbæjar tilboð sem borist höfðu í þrjár íbúðir í nýbyggingunni a Sindragötu 4a. Í öllum tilvikum var boðið ásett...

Garðar í Björnsbúð látinn

Látinn er á Ísafirði Garðar Guðmundsson fyrrverandi kaupmaður 95 ára að aldri. Garðar fæddist á Ísafirði 1924 og ólst þar upp í stórum systkinahóp....

Netflix áskrift : 11% munur

Ný könnun MMR sýnir að 11% munur er á áskrift að Netflix milli landsbyggðarinnar og höfuðbrogarsvæðisins. Liðlega þrír fjórðu íbúa höfuðborgarsvæðisins eru með Netflix...

Nýjustu fréttir