Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

VV og Gulli

Svipmyndir við tímamót úr miðborg Ísafjarðar I. Það sem gerir bæ að borg er vel skipulagður, fallegur og umfram allt vel mannaður miðbær. Slíkum miðbæ hefur...

Bestu þakkir Þorsteinn

Í 30 ár hefur Þorsteinn Jóhannesson, yfirlæknir og skurðlæknir á Ísafirði, Þjónað Vestfirðingum nær nótt og dag. Ef einhver einstaklingur á Ísafirði verðskuldar virðingu og þakklæti,...

Heiðursmaður fallinn frá

Fallinn er frá hér á Ísafirði mikill heiðursmaður, Arnór Stígsson. Arnór fæddist 1922 að Horni í Hornvík og bjó þar til ársins 1946. Eins...

Fíllinn í þorpinu

Önnur bylgja #metoo hefur riðið yfir íslenskt samfélag síðustu vikur, sem hefur ýft upp gömul sár hjá mörgum og sett jafnframt liðna...

Rétta leiðin…..

Það hefur verið mikið skrifað og rætt um samgöngur í Reykhólasveit varðandi a-ö leiðir framhjá og í gegnum Reykhóla. Í þessu samhengi er mjög...

Sitthvað um snjómokstur

Snjómokstur í byggðakjörnum Ísafjarðarbæjar hefur verið í höndum verktaka í allmörg ár og hefur það gefist vel, undantekningin á því er Skutulsfjörður....

Minnipokamenn á Vestfjörðum

Innflytjandi frá Austurlöndum var farinn að aðlagast samfélaginu á Vestfjörðum.  Hann var kominn með vinnu og naut þess að fá útborgað um hver mánaðarmót. ...

Lýðskrum

Benedikt Jóhannsson skrifar grein í Morgunblaðið 20. nóvember s.l. þar sem hann fjallar um lýðskrum. Nú ber ég mikla virðingu fyrir Benedikt og er...

Hvalárvirkjun lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfisins á Vestfjörðum

Hvalárvirkjun er lykilatriði í uppbyggingu raforkukerfsins á Vestfjörðum. Þetta er ekki mín skoðun byggð á tilfinningum, heldur grjóthörð staðreynd fengin frá Landsneti. Við höfum...

Er Ísafjarðarbær ófjölskylduvænasta bæjarfélagið?

Er Ísafjarðarbær orðinn ófjölskylduvænasta bæjarfélag á Íslandi eða hefur það kannski bara alltaf verið það og aldrei verið neinn metnaður í að...

Nýjustu fréttir